Javascript Leiðbeiningar

Fyrir Internet Explorer

1. Farðu í Tools og Internet Options.
2. Smelltu á Security.
3. Veldu 'Trusted sites' (Grænt V).
4. Smelltu á Sites hnappinn sem að verður virkur við þetta.
5. Taktu hakið af 'Require server verification...'
6. Skráðu 'http://www.tonlist.is' undir 'Add this website to the zone:' og smelltu á Add
7. Smelltu á 'Close' og því næst á OK. Lokaðu Internet Explorer og Opnaðu hann aftur.
8. Javascript ætti núna að vera virkt hjá þér.